Tíu atriði til að vera góður og hamingjusamur kennari

Jákvæð sálfræði varð formleg fræðigrein hjá amerísku sálfræðisamtökunum um aldamótin síðustu og má helst rekja ættir hennar til kenninga Maslow um þörf fólks til að þroskast og blómstra. Kenningar og rannsóknir í jákvæðri sálfræði eru byggðar á þeirri grunnvallarhugmynd að fólk vilji lifa merkingarfullu lífi, rækta það besta í sjálfu sér og bæta upplifun af ást, vinnu og leik.

Í þessum pistli…

View On WordPress

Good idea

(Source: tumblr.com)

Gott teymi er gulls í gildi

Vinnustofa fyrir teymi og vinnuhópa 3 klst.

Á vinnustofunni er fjallað um jákvæða sálfræði, styrkleikaþjálfun og einkenni góðra samkipta á vinnustöðum.

  •   Skilar jákvæðni árangri?
  •   Hvað einkennir góða samvinnu?
  •   Hvernig endurgjöf gefur bestan árangur?
  •   Hvaða leiðir eru bestar til hvatningar?

Vinnustofan byggir á viðamiklum rannsóknum á því hvað einkennir framúrskarandi teymi. Niðurstöðurnar…

View On WordPress

Jákvæð menntun

Jákvætt viðhorft og hamingja nemenda er líklega einn stærsti  grundvöllur þess að nemendur vilji læra. Viðhorf nemenda gagnvart skólanum ræðst af því  hversu hamingjusamir þeir eru í skólanum námslega og félagslega.

Jákvæð menntun

Jákvæð menntun er menntun þar sem áherslan er jafn mikil á hefbundna  færni og hamingju.

  1. Jákvæðar tilfinningar.

Fjöldi rannsókna sýnir að nemendur ná betri árangri…

View On WordPress

Hamingja á efri árum

Ég er nú ekki orðin fjörgömul en það fer að styttast í það hjá mér, nú þegar ég er komin orðin fimmtug og farin að huga að seinni hálfleik æfinnar. Pabbi minn var 73 ára þegar hann dó, hann var alls ekki tilbúinn að deyja og sagði að honum liði alltaf eins og hann væri 25 ára.  Pabbi minn sagði oft að það  væri mikilvægt að finna sér einhvern tilgang og finna sér eitthvað til að dunda viðog ég…

View On WordPress

Hamingjumarkmið fyrir sumarið

Markþjálfun er í auknum mæli að ryðja sér til rúms á Íslandi og það er ekki vafamál að hún á eftir að verða hluti af íslensku skólakerfi.  Helsti tilgangur markþjálfunar er að laða fram styrkleika fólks og hjálpa því að setja sér og ná markmiðum sínum.  Algengt er að markþjálfinn hitti viðkomandi um það bil einu sinni í viku, fari yfir stöðuna og spyrja áhugahvetjandi spurninga.

Hægt er að nota…

View On WordPress

Styrkleikamiðuð nálgun

Styrkleikamiðuð nálgun

View On WordPress

Brené Brown - The power of vulnerability

tedxreykjavik:

image
Brené Brown
studies human connection — our ability to empathize, belong, love. In a poignant, funny talk, she shares a deep insight from her research, one that sent her on a personal quest to know herself as well as to understand humanity. Watch her talk "The power of vulnerability" from TEDxHouston 2010 here.